Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016
Contact the author of the petition
This discussion topic has been automatically created of petition Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016.
Guest |
#12015-12-10 12:57Helvítis fuking fuk. |
Guest |
#52015-12-10 16:44Það er engan veginn réttlátt að aldraðir og öryrkjar skulu sitja á hakanum, á kostnað þess að hátekjufólk, almúginn og vinnandi fólk skuli í sumum tilfellum áskotnast himinháar hækkanir. |
Guest |
#72015-12-10 17:39Það að vera í afneitun um að öryrkjar og lífeyrisþegar þurfi hærri tekjur er með öllu ólíðandi. Það er ekki vafamál. Lífsspursmál. Hækkanir hafa ekki verið samkvæmt lögum. |
Guest |
#82015-12-10 18:12Sem öryrki, þá segi ég bara eitt... Hækkið bæturnar fyrir okkur lífeyrisþega, afturvirkt... það er það eina rétta í stöðunni... |
Guest |
#102015-12-10 19:03Að lifa er annað en að skrimta eins og svo margir búa við, þetta er land auðs og allsnækta, þetta þarf ekki að vera svona. vilji er allt sem til þarf. |
Guest |
#112015-12-10 19:26Vegna þess að kjör þessara hópa eru svo langt undir fátækramörkum. Það er til skammar hvernig er farið með aldraða og öryrkja í þessu landi. Leiðréttingu strax. |
Guest |
#132015-12-10 19:31Því það er skammarlegt hvernig farið er með Öryrkja og aldraða, það eru ekki einusinni allir sem eru með 170.000 á mánuð, og að hækka laun og gefa bónusa sem eru úr öllu samhengi til Ráðamanna þessa lands,er grátlegt. hve gráðugur getur maður verið og blindur, þið ljúgið ekki að okkur en grátlegt hvað þið haldið að ykkar eigin landar séu vitlausir. Hvernig sofið þið á nóttunni og hvað kennið þið ykkar börnum. |
Guest |
#152015-12-10 19:34Ég er öryrki - að verða ellilífeyrisþegi og þekki verulega marga sem þurfa á lífeyri að halda sem dugar fyrir nauðþurftum !! |
Guest |
#162015-12-10 19:37já, ef við getum afskrifað milljarða fyrir útrásarvíkinga á þessu landi held ég að við getum alveg séð til þess að þessum hóp sé tryggður þau réttindi sem er ekkert annað en lágmarks mannréttindi til framfærslu að mínu mati. |
Guest |
#172015-12-10 20:13Vill réttlæti. Verðum að hugsa um þetta fólk, ríkisstjórnin à að hætta að hugsa eingöngu um sig, sitt fólk og það ríka!!! búin að fà nóg!!!!! |
Guest |
#212015-12-10 20:52ALLIR eiga rett a fjarhagslegri reisn og ekki sist foreldrar okkar, afar og ommur og allir vinir okkar og aettingjar sem kljast vid ororku. |
Guest |
#222015-12-10 20:55Þjóðin verður að segja að velferðarmörkum verður að ná í lífeyri aldraðra og öryrkja |
Guest |
#23 Re:2015-12-10 21:04Ótrúlegt að það sé ekkert mál að gefa ráðherrum og prestum afturkræfa launahækkun en ekki þeim sem hafa minnst á milli handanna.
|
Guest |
#242015-12-10 21:39Það að missa heilsuna á ekki að þýða það að maður sé dæmdur til að lifa í fátækt það sem eftir er. Maður heyrir suma alþingismenn tala um að það þurfi að vera hvati til staðar til að fara aftur á vinnumarkaðinn, ég held stundum að fólk rugli örorkubótum við atvinnuleysisbætur. Þeir sem eru öryrkjar hafa verið metnir sem óvinnufærir af fagfólki, á að fjársvelta óvinnufært fólk þangað til að það verður vinnufært? Getur einhver bent mér á rannsókn sem sýnir fram á að það virki? Fer lamaður maður að labba ef hann er nógu fátækur? Yngist gamla fólkið upp og hleypur út á vinnumarkaðinn? Verða þeir sem eru með óbærilegt þunglyndi svo hoppandi kátir í fátæktinni að þeir verða færir um vinnu aftur? Það er skömm af þessu og ekkert annað. |
|
📜 PETITION TO THE PARLIAMENTARY COMMITTEE ON THE HEALTH CARE COMPLAINTS COMMISSION (HCCC)
PETITION OPPOSING ARROWHEAD AIRPARK IN CASS COUNTY MISSOURI
Oppose Islamophobia Definition
Bend to the Beach Road Initiative
Keep the Saturday evening jazz concerts at the Roxbury Library
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
Cancel NPC's Car Park Management Contract in GMV West
Open Letter of scientists and entrepreneurs regarding MFF and FP10
Proclamation for a Restored Republic
Hardworking People Against AB 928
The adoption and ratification of a new calendar for the United Global Trade Organization
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
PETITION OPPOSING ARROWHEAD AIRPARK IN CASS COUNTY MISSOURI
339 Created: 2025-04-28
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 339 |
30 days | 162 |
Richard Bong State Recreation Area Class 1 Dog Training Area Requested Change
384 Created: 2025-06-17
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 384 |
30 days | 145 |
Petition to Amend Lawton's I-4 Zoning Ordinance Verbiage
148 Created: 2024-03-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 148 |
30 days | 55 |
We, the players, want DISTRAINT 3
345 Created: 2025-07-17
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 345 |
30 days | 345 |
SAVE THE HISTORICAL FORT GATES FERRY
174 Created: 2025-01-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 174 |
30 days | 26 |
📜 PETITION TO THE PARLIAMENTARY COMMITTEE ON THE HEALTH CARE COMPLAINTS COMMISSION (HCCC)
1342 Created: 2025-07-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1342 |
30 days | 1342 |
Please indicate your support as a NANDC stakeholder for the reappointment of Jim Childs to the NANDC Board for the open at large position by signing this petition
18 Created: 2025-07-16
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 18 |
30 days | 18 |
We, the residents of The Richmond Dairy Apartments, demand immediate action from property management and corporate leadership.
16 Created: 2025-07-09
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 16 |
30 days | 16 |
Hardworking People Against AB 928
314 Created: 2025-06-19
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 314 |
30 days | 14 |
Bend to the Beach Road Initiative
24 Created: 2025-06-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 24 |
30 days | 14 |
Bring back "Julie and the Phantoms" for season 2
160 Created: 2025-02-11
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 160 |
30 days | 33 |
For the maximum effective sentence for Gabriela Sashova and Krasimir Georgiev, and for legislative changes envisaging harsher penalties for crimes committed against animals!
204189 Created: 2025-03-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 204189 |
30 days | 468 |
YouTube please reinstate EverBlue ASMR YouTube Channel
8 Created: 2025-07-16
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 8 |
30 days | 8 |
EXTEND PHEV EXEMPTION FOR NY/LIE HOV LANE
6 Created: 2025-07-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 6 |
30 days | 6 |
Petition to Provo City Council In Opposition of a Waterpark at Slate Canyon
531 Created: 2025-04-23
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 531 |
30 days | 4 |
Make Armored Mud Balls a State "Sedimentary Structure"
463 Created: 2021-03-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 463 |
30 days | 4 |
Wyandanch Warriors Vs Wyandanch Wolves
87 Created: 2025-06-10
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 87 |
30 days | 3 |
Proclamation for a Restored Republic
91 Created: 2025-04-26
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 91 |
30 days | 3 |
Let the Hill Be Great: A World Class Park That Lifts Up All of Southeast San Diego
22 Created: 2025-06-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 22 |
30 days | 2 |
Justice For Cwecwe
1173548 Created: 2025-03-27
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1173548 |
30 days | 265 |